Örvitinn

Sprungiđ og Gló

Ţađ sprakk á afturdekkinu hjá mér í morgun. Ég var eitthvađ ađ asnast viđ ađ fara upp á gangstétt ţar sem kanturinn var hár. Var sem betur fer ekkert mjög langt frá vinnunni. Gyđa kom svo áđan og viđ skutluđum hjólinu í Örninn. Ég sćki ţađ seinnipartinn og hjóla heim.

Fyrst Gyđa var mćtt fórum viđ út ađ borđa í hádeginu. Kíktum á Gló ţar sem viđ fengum kókoskarrýkjúkling og salat. Afskaplega góđur matur og hressandi ađ borđa úti í góđa veđrinu.

dagbók