Örvitinn

Örninn fćr hrós dagsins

Ég verđ ađ hrósa Erninum fyrir góđa ţjónustu. Eins og ég nefndi sprakk á afturdekkinu á hjólinu í morgun ţegar ég var á leiđ í vinnuna. Ég skutlađi ţví hjólinu á verkstćđiđ fyrir hádegi og sótt ţađ eftir vinnu, rétt fyrir lokun klukkan sex. Borgađi heilar 1700 krónur sem mér ţykir afskaplega hóflegt.

hrós
Athugasemdir

Hagnađurinn - 18/05/09 21:41 #

Sammála međ Örninn. Fór einmitt ţangađ í dag međ bilađan hrađamćli, ţeir grćjuđu ţađ á stađnum, settu nýjan á og allir sáttir. Flott ţjónusta.