Örvitinn

Klipptur

Ţegar ég kom til baka í höfuđstöđvarnar eftir huggulegan trúleysishádegishitting á Austurvelli byrjađi ég hjá rakaranum á jarđhćđinni og lét klippa mig. Ţetta er í fyrsta skipti í einhver ár sem ég hef fariđ í klippingu. Undanfariđ hef ég nefnilega alltaf látiđ snođa mig.

Stelpurnar mínar voru eitthvađ ađ mótmćla slíkum plönum ţannig ađ ég fór í klippingu fyrir ţćr.

Ćtli ég snođi ţetta ekki nćst.

dagbók