Örvitinn

Letidagur

balletmyndMikiđ óskaplega var ţetta fínn letidagur, viđ gerđum nćstum ţví ekki neitt. Inga María fór út međ vinkonu sinni en Kolla dundađi sér heima. Áróra var í bústađ í nótt og kom heim í dag. Gyđa og ég dunduđum okkur fram eftir degi, ég leysti súdókur í nokkra tíma í psp tölvunni, Gyđa spilađi Sims.

Dundađi mér viđ ađ vinna fleiri balletmyndir eftir ađ hafa sett myndvinnsluna upp á tölvunni í sjónvarpsstofunni.

Kíktum á grill fyrir bústađinn í Húsasmiđjunni og versluđum í matinn í Bónus. Komum svo heim og funduđum međ nágrönnum okkar um viđgerđir á húsinu. Nú er ţađ mál loks komiđ í farveg og viđ getum fariđ ađ sólunda sparnađinum í framkvćmdir.

dagbók