Örvitinn

Pirrandi rifrildi

Ţađ er fátt jafn ţreytandi og rifrildi og tuđ systranna. Sú yngri er stundum ansi stjórnsöm og sú eldri fćr fljótt nóg. Leikurinn endar ţá áđur en hann byrjar, sem er synd ţví ţćr geta á góđum degi dundađ sér afskaplega lengi.

Pabbinn tuđar viđ tölvuna án árangurs.

fjölskyldan