Örvitinn

Án bolta

Það allra versta við meiðsli er að þurfa að sleppa boltanum. Ég ætti núna að vera að skokka út á völl í Safamýri í frábæru veðri.

Annars gengur lokadagur fyrir frí furðulega vel. Eiginlega allt að ganga upp. Það hlýtur eitthvað að koma upp á seinnipartinn.

Þarf að pakka draslinu mínu fyrir flutninga og klára verkskráningu.

dagbók