Örvitinn

Sláttur í nafni jafnréttis

Kraftaverkin gerast enn, ég sló fyrir framan.

Lét svo unglinginn hafa ţađ verkefni ađ slá fyrir aftan hús í nafni jafnréttis. Sautján ára unglingspiltur hefđi fyrir löngu veriđ sendur út.

dagbók
Athugasemdir

Birgir Baldursson - 24/06/09 22:11 #

Já, jafnréttiđ verđur ađ virka í báđar áttir. Stundum vill ţađ gleymast.

Matti - 24/06/09 22:13 #

Hún kvartađi fyrst en svo sló hún garđinn vandrćđalaust.

Sirrý - 25/06/09 09:48 #

17 ára unglingspiltur ekki ađ vinna eđa vinna lítiđ hefđi veriđ látin slá báđum megin. ég byrjađi ađ slá um 12 ára stóra flöt reyndar međ bensínvél og hafđi gaman af. Ég sendi minn stundum út en er međ rafmagnsvél og er alltaf soltiđ hrćdd um ađ hann slái snúruna í sundur.

hildigunnur - 25/06/09 19:43 #

okkar sautjánáringur (stelpa) er búin ađ slá í nokkur ár og ţađ međ rafmagnssláttuvél međ snúru ;)