Örvitinn

Heimsókn í vinnuna.

Kíkti í heimsókn í vinnuna til ađ kíkja á nýju ađstöđuna og tengja vinnutölvuna. Vinnan flutti yfir ganginn rétt fyrir mánađamót.

Ég er í hornbás međ dálítiđ opnanlegan glugga. Sumt er betra, annađ verra. Ţetta verđur vonandi orđiđ óskaplega fínt ţegar ég kem aftur úr sumarfríi.

Vinnutölvuna tengdi ég vegna ţess ađ hún tekur öryggisafrif af blogginu og Vantrú á hverri nóttu. Betra ađ hafa ţađ í gangi.

Nú ćtla ég ađ halda áfram í sumarfríi.

dagbók