Örvitinn

Uppgjöf

Ég gafst upp á miđstigs sudokunni í ţriđjudagsmogganum en klárađi hinar. Merkilegt hvađ mađur getur legiđ lengi yfir svona sudoku án ţess ađ sjá nokkuđ, svo allt í einu blasir ein lausn viđ og ţá kemur restin af sjálfu sér.

dagbók