Örvitinn

Eilífđarspurningin

Var ekki nćgur kristinn áróđur í ríkisfjölmiđlunum fyrir?

fjölmiđlar
Athugasemdir

Tinna G. Gígja - 13/07/09 10:42 #

Ég geri ráđ fyrir ţví ađ ţú hafir ekki séđ Stundina Okkar í gćrkvöldi...Séra Jóna Hrönn og Pétur Ţorsteinsson gestir, bréf barna til Gvuđs, einhver skrćkur "gospel"kór...

Matti - 13/07/09 10:44 #

Ţátturinn var endursýndur í gćr, ég sá hann ţegar hann var frumsýndur. Hreinasta skelfing.