Örvitinn

Kvöl

Ég sat í sólinni viđ gervigrasiđ í Safamýri eftir hádegisbolta međ pólitíkusum, fjölmiđlafólki og fólki sem gerir gagn* og grét inni í mér vegna ţess ađ ég ţurfti ađ drulla mér aftur í vinnuna. Ég vorkenni mér svo mikiđ ađ ég er ađ spá í ađ rölta niđur til rakarans og láta snođa mig.

* Smátt letur fyrir fábjána: Ég er ađ grínast.
dagbók