Örvitinn

Gras

Spiluđum á grasi í hádeginu ţar sem gervigrasiđ var í notkun, unglingar ađ spila á Rey Cup.

Mikiđ óskaplega var gott ađ komast á grasvöll, ég hef ekki sparkađ á túni í mörg ár og ţó gervigrasvellirnir séu orđnir asni góđir eru ţeir einfaldlega ekki jafn góđir og fínir grasvellir. Ćfingasvćđi Fram er ansi fínt.

Annars er ţađ af knattspyrnuiđkun vikunnar ađ segja ađ ég skorađi ekki eitt einasta mark í ţremur tímum. Ekki eitt. Arnaldur skorađi fjögur eđa fimm í dag. Mađur á náttúrulega ekki ađ segja frá ţessu.

dagbók
Athugasemdir

Arngrímur - 23/07/09 18:08 #

Mikiđ var ég feginn ţegar ég sá ađ ţetta var ekki enn ein kannabisfćrslan ... (n.b. ekki sérstaklega beint til ţín)