Örvitinn

Vísindi og gervivísindi

Grínistinn Dara O'Briain fjallar um vísindi og gervivísindi. Mér finnst afskaplega skemmtilegt hvernig hann gagnrýnir umfjöllun fjölmiđla sem hóa í skottulćkna í nafni hlutleysis. Líka ágćtis skot á grasalćkningar.

(via reddit)

efahyggja
Athugasemdir

Ásgeir - 23/07/09 15:54 #

Ţetta er dásamlegt.

Nonni - 23/07/09 19:03 #

Ég vil endilega nota víđlesna bloggiđ ţitt til ađ koma snillingnum Tim Minchin á framfćri. Hann tekur fyrir svipađar pćlingar í ţessu bítljóđi:

http://www.youtube.com/watch?v=UB_htqDCP-s

Nonni - 23/07/09 19:51 #

Aldrei er gott bítljóđ of oft auglýst...

Einar - 21/10/09 16:14 #

Flott hjá honum ađ beita gagnrýnni hugsun ţegar kemur ađ hefđbundnum náttúrulćkningum ţví ţar leynist sannarlega fullt af skottu-dóti

En svo kemur hann upp um hvađ hann er einfeldningslegur ţegar hann tekur blinda einstefnu og bókstafstrú á "vísindin" - álíka gáfulegt og ósjálfstćđ hjarđhugsun og hjá Pen og Teller !

Matti - 21/10/09 17:07 #

Tvö atriđi.

  1. Ţetta er uppistand


Jóhannes Proppé - 21/10/09 17:14 #

Ekki gleyma ţeirri mikilvćgu stađreynd ađ hlutir eru alltaf fyndnari međ írskum hreim.