Örvitinn

Duglegur í bústađ

Inga María flýgurVorum ađ koma heim úr bústađ. Afrek helgarinnar var ađ ég skipti um loftnet. Setti upp vhf/uhf greiđu og ţví náum viđ núna stafrćnum útsendingum og getum séđ Skjá1 og Stöđ2 ţegar sú stöđ er órugluđ auk ţess ađ myndgćđin hafa batnađ. Síđustu helgi keypti ég stafrćnan móttakara í Sjónvarpsmiđstöđinni en komst ađ ţví ţá ađ loftnetiđ dugđi ekki. Keypti ţví greiđu í Elnet á föstudag.

Ţetta er ekki allt, ég skipti líka um pakkningu í útikrana og klippti tré í dag. Já, ég var ótrúlegur dugnađarforkur.

Ţarf ég virkilega smátt letur?

dagbók