Örvitinn

Vinningshafi

Viti menn ég vann! Á föstudag fyllti ég bílinn á bensínstöđ Atlantsolíu viđ Sprengisand. Fć rúmar tíu ţúsund krónur endurgreiddar. Hefđi tankurinn veriđ galtómur hefđu krónurnar veriđ nćstum tólf ţúsund.

Ég sem vinn aldrei neitt.

Hef svosem ekkert viđ ţennan pening ađ gera. Eyđi honum bara í einhverja vitleysu.

dagbók
Athugasemdir

Eva Mjöll - 04/08/09 18:47 #

Til hamingju!

Jóna Dóra - 04/08/09 23:15 #

Heyrđu láttu mig bara fá hann,ég skal eyđa honum í eitthvađ skynsamlegt !!!