Örvitinn

Til þeirra sem fordæma samkynhneigð

Meira í tilefni gaypride.

Að mínu mati eru þetta fín skilaboð. Það er ekki endalaust hægt að rökræða við fordómapúkana, stundum þarf einfaldlega að segja þeim að hoppa upp í rassgatið á sér.

(Séð hjá Arnari sem birtir einnig textann.)

Ýmislegt