Örvitinn

Morgunblađiđ, Jón og séra Jón

Ég varđ dálítiđ hissa ţegar ég fletti Morgunblađinu í morgun og sá grein eftir tvo guđfrćđinga, séra Skúla Ólafsson í Keflavík og dr2 Pétur Pétursson. Ég varđ hissa vegna ţess ađ ég las greinina fyrir nćstum viku á trú.is. Grein er rusl eins og flest sem frá ţessu fólki kemur, ţađ var ekki óvćnt.

Ţetta var óvćnt vegna ţess ađ trúleysingjar hafa lent í ţví ađ ađsendar greinar fást ekki birtar í Morgunblađinu ef ţćr hafa áđur sést á vefriti. Viđ höfum ţví alltaf ţurft ađ vanda okkur og bíđum međ ađ birta greinar á vefnum ţar til ţćr sjást á prenti. Svo eru reyndar dćmi ţess ađ Morgunblađiđ sleppi ţví alfariđ ađ birta ađsendar greinar trúleysingja ţó ţćr hafi hvergi birst en ţađ er allt annađ mál.

Morgunblađiđ er líka dálítiđ skrítiđ blađ.

fjölmiđlar