Örvitinn

Afleiđingar hrunsins

Hitti gamla einkaţjálfarann á Saffran í kvöld. Ég var ađ koma úr Laugum í fyrsta skipti í langan tíma. Hann er hćttur ađ ţjálfa, missti kúnnana eftir hrun. Voru allt einhverjir toppar í bönkunum. Bestu kúnnar sem hann hefur haft.

Svona hefur bankahruniđ áhrif víđa. Hann er međ fínt starf í dag ţar sem háskólamenntunin nýtist vel.

Ég hefđi gott af ţví ađ komast til einkaţjálfara.

Ýmislegt