Örvitinn

Matur kvöldsins

Kom viđ á Mađur lifandi í kvöld og greip mat međ mér, tvo rétti fyrir tvö ţúsund. Sanngjarnt verđ. Borgađi svo níu hundruđ krónur fyrir tvo súkkulađibita. Ţađ er nú í dýrara lagi. Eiginlega alveg fáránlegt. Ćtli súkkulađibitarnir séu ekki skilgreindir sem litlar súkkulađikökur.

Kjúklingurinn var góđur en viđ vorum samt bćđi á ţví ađ Lasagna hefđi veriđ betra á Grćnum kosti í gćrkvöldi. Skammtar voru ekkert mjög stórir, Gyđa er ekki södd. Ég fékk ađ borđa báđa súkkulađibitana, Gyđa borđar ekkert međ valhnetum. Smá klúđur hjá mér en ég varđ ţó vel saddur.

matur