Örvitinn

Legghlífar

Ég ţarf ađ nota legghlífar nćst ţegar ég fer í fótbolta. Fékk dálítiđ högg á legginn í hádeginu og er enn ađ drepast. Var búinn ađ gleyma ţví hvađ ţetta er vont.

Hlífarnar gera furđulega lítiđ gagn í töskunni.

dagbók