Örvitinn

Dagbók örvitans

Ţegar ég tók úr íţróttatöskunni í Safamýri reyndust svörtu stuttbuxurnar sem ég pakkađi í morgun vera síđbuxur af yngstu dóttur minni. Ég setti sjálfur í ţvottavél og ţurrkara í gćrkvöldi. Veit ekki hvernig ég fór ađ ţví ađ ruglast á ţessu í morgun.

Hádegismaturinn (ferska pestóiđ frá laugardag) varđ eftir í ísskápnum.

Ég fann síđbuxur í óskilamunum sem pössuđu (ótrúlegt en satt) ţannig ađ ţađ rćttist úr boltanum og fć mér skyr hér í vinnunni.

dagbók