Örvitinn

Brúđkaupsţynnka

Ég er enn dálítiđ ţunnur eftir djamm gćrdagsins og nćturinnar. Ţađ var heilmikiđ fjör í brúđkaupsveislunni og svo kíktum viđ hjónin í bćinn ásamt nokkrum og vorum fram undir morgun. Ég var kannski ađeins og hress á skotunum.

Nú ţarf ég ađ dunda mér viđ ađ fara í gegnum rúmlega fimmtán hundruđ myndir.

dagbók