Örvitinn

Nýr einkagrunnskóli

Hvernig í ósköpunum er hćgt ađ réttlćta nýjan einkagrunnskóla í miđri kreppu á sama tíma og veriđ er ađ skera niđur útgjöld til skólamála? Grunnskólarnir sem viđ rekum nú ţegar geta sinnt öllum börnum og ţeir peningar sem fara frá opinberum ađilum til nýrra einkaskóla eru teknir af öđrum skólum. Fastur kostnađur í skólakerfinu eykst viđ ţetta.

Mér finnst ţetta út í hött.

pólitík