Örvitinn

Heim á ný

Kíktum í bústađ í gćr. Móđir mín leigđi bústađ í Miđhúsaskógi og bauđ okkur í tilefni afmćlis, hún er rétt rúmlega ţrítug minnir mig.

Áttum ósköp huggulega stund. Ég var reyndar ađ drepast úr hálsbólgu ţannig ađ ég var ekki beint í miklu stuđi. Inga María og Ásdís Birta fóru aftur á móti hamförum í heita pottinum.

Styttum okkur leiđ á heimleiđinni, fórum veginn milli Laugavatns og Ţingvalla. Ágćtur vegur en dálítiđ holóttur á köflum. Kolla varđ aftur á móti ansi fljótt bílveik ţannig ađ viđ ţurftum ađ stoppa reglulega.

dagbók