Örvitinn

Vésteinn fyrir framan Ţjóđskrá

Vésteinn Valgarđsson fyrir framan Ţjóđskrá í Borgartúni rétt áđur en hann skilađi inn bunka af trúfélagsskráningareyđublöđum. Ţegar bunkinn var kominn til skila náđi Vantrú merkilegum áfanga sem nánar verđur sagt frá á nćstu dögum.

Vésteinn Valgarđsson

myndir
Athugasemdir

Jón Magnús - 23/10/09 14:02 #

Mér finnst ađ ţađ séu ekki nógu mikiđ af vísunum í ţessari bloggfćrslu hjá ţér...

Matti - 23/10/09 14:04 #

Vísanirnar mćttu ekki vera fćrri, ţetta er jú bloggsíđa.

Jón Magnús - 23/10/09 14:06 #

ahhh - sé ţađ núna.

Annars flott mynd af Vésteini en ég vil taka ţađ fram ađ ţađ getur veriđ hćttulegt ađ standa út á götu...

Arnar - 23/10/09 14:12 #

Mig langar ađ vita hvađa tveir ţetta eru sem sitja ţarna undir "lífrćnt rćktađ grćnmeti" merkinu í glugganum og fylgjast spenntir međ :)

Siggi Óla - 23/10/09 14:37 #

Sýnist sem ţessir tveir í baksýn séu frá LHÍR(Leyniţjónustu hinnar íslensku Ríkiskirkju) ađ vakta vantrúarseggina.

Sé ekki betur en ađ annar sé međ spenntar greipar ađ biđja fyrir ţeim úthýstu sem međ uppátćkjum sínum munu brenna í víti ađ eilífu.

Vígaleg mynd af Vésteini og ţiđ eruđ duglegir. Tveir ţumlar upp.

Matti - 23/10/09 14:53 #

Hehe, ég tók ekki eftir gaurunum í glugganum :-)

Kalli - 23/10/09 20:05 #

Ég hef djúpa löngun til ađ tömbla ţessari mynd međ textanum „Icelandic state church gets fucked up the arse.“

En ég geri ekki ţannig ţví ég er ekki vondur siđleysingi.

Gurrí - 25/10/09 18:19 #

Frábćr myndatextinn, sá hann óvart ţegar bendillinn fór á myndina. Snilld.