Örvitinn

Langrćkinn andskoti

Ađ gefnu tilefni vil ég taka fram ađ ég er langrćknari en andskotinn (sem hlýtur ađ vera rosalega langrćkinn, ţađ segir sig sjálft). Ef einhver tjáir sig eins og hálfviti um mig eđa eitthvađ sem mér tengist dreg ég ţá ályktun ađ hann sé hálfviti ef hann tekur engum rökum - ţar til annađ kemur í ljós. Ég held ekki ađ allir sem eru ósammála mér séu hálfvitar - ég er ađ vísa til ţess ţegar fólk gengur lengra - segir ósatt eđa er međ fáránlegan málflutning til ađ verja ţá sem ljúga.

-- Já en ţađ er komiđ ár síđan ég sagđi ţađ sem pirrađi ţig.

Sagđi einhver hugsanlega viđ mig í undarlegum samskiptum nýlega í kjölfar smá skots sem hann fékk á ţessu bloggi.

Hefur eitthvađ komiđ fram síđasta áriđ sem gefur mér vísbendingu um ađ ţessi ađili hafi skipt um skođun? Svariđ er nei, ég verđ enn ađ styđjast viđ rúmlega ársgamalt heimskulegt ţvađur.

Varla er ţađ mér ađ kenna?

dylgjublogg