Örvitinn

Stćrđ hlutanna sett í samhengi

Mér finnst ótrúlega flott ađ sjá stćrđ frumna í samhengi viđ ýmislegt, allt frá kaffibaun niđur í kolefnisatóm. Dragiđ gráa takkann til hliđar og zoomiđ niđur ađ atóminu.

(via Birgir Baldurs á Facebook sem á líka fyrirsögn)

vísanir vísindi
Athugasemdir

Erna Magnúsdóttir - 29/10/09 21:13 #

Cool! ţađ böggar mig samt alltaf ađ geta ekki séđ ţetta í alvörunni... Ég hefđi sko veriđ til í ađ leika í "Honey I shrunk the kids"....