Örvitinn

Blautur ríkisbankadraumur

Ó bara ef viđ vćrum í landi ţar sem ráđamenn gćtu ráđskast međ bankastjórana og stjórnađ ţví hverjir fá fyrirgreiđslu og hverjir ekki. Gćtu hringt í bankastjórana og hundskammađ ţá ţegar ţeir gera eitthvađ sem virđist viđ fyrstu sýn stangast á viđ hagsmuni flokksins.

Mér sýnist ţetta vera blautur draumur sumra.

Engu máli skiptir ţó ekkert hafi veriđ afskrifađ enn.

dylgjublogg
Athugasemdir

hildigunnur - 02/11/09 23:26 #

já vá. Ótrúlega margir sem skammast yfir hlutum sem stjórnin á afskaplega erfitt međ ađ ráđa yfir eđa stoppa - og yfir hlutum sem fólk ímyndar sér ađ séu ađ gerast. Hins vegar er mađur orđinn svo vanur svikum og svínaríi ađ mađur sér slíkt í öllum hornum...