Örvitinn

Drjúgur svefn

Ég var óskaplega ţreyttur í gćrkvöldi, sofnađi ţegar ég var ađ svćfa Ingu Maríu og skellti mér í bćliđ ţegar ég rankađi viđ mér. Klukkan var hálf tíu ţegar ég lagđist í rekkju.

Svaf í tíu tíma. Átti samt erfitt međ ađ vakna, konan ţurfti ađ kalla nokkrum sinnum.

Held ţetta hafi veriđ uppsöfnuđ ţreyta, ţađ tekur á ađ blogga svona hrikalega mikiđ.

dagbók