Örvitinn

Međalstćrđ heimila trúleysingja

Samkvćmt frétt MBL er veriđ ađ skođa ţann möguleika ađ sameina Ţjóđskrá og Fasteignaskrá.

Ţađ hefur furđulega lítil umrćđa veriđ um ţađ á Íslandi ađ hiđ opinbera heldur skrá um trúfélagsskráningu allra landsmanna. Víđa ţćtti ţetta brot á friđhelgi einkalífsins en ekki hér á landi. Á Íslandi eru ţađ hagsmunir ríkiskirkjunnar sem gilda og ţetta fyrirkomulag er nauđsynlegt til ađ hćgt sé ađ dćla sóknargjöldum flestra landsmanna til hennar.

Ég man eftir ţví ađ ţegar ég var í tölvunarfrćđi hélt Oddur Benediktsson einu sinni fyrirlestur um gagnagrunn á heilbrigđissviđi sem ţá var í bígerđ og Oddur Oddur var afskaplega mikiđ á móti slíkum hugmyndum. Međal ţess sem hann sagđi til ađ benda á hvađ ţetta vćri hrikalegt var ađ ţegar Ţjóđverjar réđust inn í Danmörku hefđu ţeir getađ sótt opinberar skrár um alla gyđinga í Danmörku. Ég man ekki eftir ţví ađ Oddur Ben hafi mótmćlt trúfélagsskráningu hins opinbera hér á landi!

Ţađ gengur ekki ađ láta ríkiskirkjuna halda utan um ţessi mál og sjá um ađ innheimta félagsgjöld. Nei, ţađ gengur alls ekki. Ţađ sjá allir.

Ţađ styttist ţá vćntanlega í ađ hiđ opinbera geti gefiđ út skýrslur um međalfermetrafjölda hjá trúleysingjum og brunabótamat heimila ásatrúarmanna. Ţađ verđur fjör. Kannski verđur hćgt ađ tengja sóknargjöld viđ ţetta, svo lengi sem ríkiskirkjan grćđir meira.

kristni pólitík
Athugasemdir

Mummi - 04/11/09 12:37 #

Ég las athugasemdir frá Ţórhalli Heimissyni fyrir nokkru síđan. Ţar sagđi hann ađ fólk kysi međ fótunum. Hann benti sauđheimskum trúleysingjum, sem voru ţarna inni hjá honum, ađ pesta hann, á ţađ ađ fólk vćri ekki skráđ ţar sem ţađ vildi ekki vera. Makes perfect sense.

Ţess vegna er ţađ öllum ljóst (fyrir utan trúleysingjum sem eru ađ reyna ađ snúa út úr) ađ ţađ ađ ríkiđ innheimti og útdeili sóknargjöldum í gegnum skattkerfiđ er bara til ţćginda, alls ekki til ađ tryggja kirkjunni pening. Ţótt ríkiđ myndi hćtta ađ innheimta pening fyrir trúfélögin og myndi ţess í stađ senda 11.000,- kr greiđsluseđil einu sinni á ári á hvern fullorđinn einstakling sem vćri á skrá hjá ţeim myndi ţađ ekki hafa áhrif á innkomuna - ţví allir myndu borga. Ţetta segir prestur og prestar ljúga ekki.

Ertu í alvörunni ađ reyna ađ mótmćla presti? Ţú veist ađ ţeir eru hámenntađir, ekki satt? Og beintengdir viđ guđ - ţeir talar viđ hann á hverjum degi. Hvernig geta slíkir menn haft rangt fyrir sér?

Stefán Pálsson - 04/11/09 12:43 #

Ég held nú reyndar ađ opinber trúfélagsskráning sé reglan frekar en undantekningin í löndunum í kringum okkur. Sbr. t.d. fréttir sem reglulega berast af ţví ţegar menn vilja fá ađ skrá trú sína sem Jedi-meistara eđa fylgismenn spaghettískrímslisins...

Matti - 04/11/09 13:55 #

Ég geri mér grein fyrir ţví, sbr. frásögn Odds Ben. Ţađ gerir ţetta fyrirkomulag ţó engu skárra ţó önnur lönd hafi sama hátt á :-)

Af hveru ekki stjórnmálaskrá ríkisins? Bölvađ vesen ađ stjórnmálaflokkar séu ađ halda sjálfir utan um félagaskrá og innheimta félagsgjöld. Reyndar fara styrkir til stjórnmálaflokka eftir fjölda ţingmanna (held ég) en ţađ er ţó ekki persónugreinanlegt.

Bjarki - 04/11/09 14:13 #

Frásagnir af Jedi-meisturum og fylgi viđ spagettiískrýmsliđ koma flestar frá Bretlandi ţar sem upplýsingum um trúfélög er safnađ ţegar manntöl eru tekin. Ţar er fólki frjálst ađ fylla ekki út í reiti um trúmál og upplýsingarnar eru ekki persónugreinanlegar.

Ég ţekki ekki hvernig ţetta er á Norđurlöndunum en myndi alls ekki ganga út frá ţví ađ fyrirkomulagiđ sé eins og hiđ íslenska.

Gutti - 05/11/09 02:11 #

Viđ búum náttúrulega í rosalega eftilitssamfélagi hérna. Viđ erum svo fá og notum kennitölur í allt. Ţađ ţarf ekki einu sinni ađ hafa manntöl ţví ţađ alltaf er hćgt ađ fletta ţví upp hve margir eru hvađ á hverjum tíma.

Ég hef reyndar aldrei haft neinar áhyggjur af ţessu.