Örvitinn

Ekkifréttir

Fyrst frétt Stöđvar2 í kvöld fjallađi um skođanakönnun um viđhorf til forsetans sem stöđin lét framkvćma.

Stöđ2 segir semsagt ekki bara fréttir heldur býr ţćr til.

Önnur ađal fréttin fjallađi einmitt um ađ sama sjónvarpsstöđ hafi auglýst vćndi og segir svo fréttir frá ţví ađ einhverjir vilja kaupa.

Á morgun mun stöđin eflaust dreifa nöglum á Miklubraut svo hćgt sé ađ segja frétt af umferđarslysum.

fjölmiđlar