Örvitinn

Úttaugađi pítsugaurinn

Sextánda pítsa dagsins tilbúin í ofninn, međ pepperoni, kjúkling, sveppum, sólţurrkuđum tómötum, rjómaosti, parmesan, svörtum pipar - og auđvitađ pítsusósu og mosarella.

Svipurinn er reyndar feik en ég var orđinn dálítiđ lúinn.

dagbók matur
Athugasemdir

Lalli - 17/11/09 06:29 #

Sólţurrkađir tómatar! Ţađ vildi ég ađ einhver nennti ađ búa til svona pizzu fyrir mig.