Örvitinn

Kvöldmaturinn - lambakjötsrisotto og focaccia brauđ

BrauđÉg sótti Ingu Maríu úr fimleikum í dag og var ţví kominn frekar snemma heim eđa um hálf sex. Ákvađ ađ baka brauđ ţví ég hafđi tekiđ ađ mér ađ elda risotto međ lambakjötsafgöngum frá sunnudeginum.

Gerđi ţví bara einfalt foccica brauđ međ hvítlauksolíu og salti. Kom afskaplega vel út í ţetta skipti. Komst svo ađ ţví ađ ég átti ekki kjötsođ ţannig ađ ég fékk mér göngutúr út í búđ. Hlustađi á Hjaltalín á leiđinni.

Lambakjötsrisotto heppnađist vel og vakti lukku hjá stelpunum. Innihélt einn lauk, tvö hvítlauksrif, matskeiđ af tómatpúrru, lambakjöt, sveppi, rauđvín, kjötsođ og parmesan. Eitt rauđvínsglas fór ađ sjálfsögđu í kokkinn međan hann eldađi og annađ međ matnum.

lambarisotto

Međan ég hrćrđi í risotto og bćtti sođi út á hlustađi ég á I adapt í iPodinum. Ţetta var einkar ánćgjuleg eldamennska!

matur
Athugasemdir

Jóhannes Proppé - 26/11/09 02:27 #

Fagleg ráđgjöf: Metall er sérstaklega hentugur viđ matargerđ, sérstaklega ţegar margir pottar eru í gangi. Sérlega mćli ég međ gömlum, ruddalegum thrashmetal.

Ţó tel ég mig vita fyrir víst ađ klassísk tónlist henti betur viđ sósugerđ...

Matti - 26/11/09 09:09 #

Hefurđu hlustađ á I adapt? Hér er eitt lag.

hildigunnur - 26/11/09 21:22 #

mmm, lítur vel út! Verđ ađ fara ađ setja rísottó á seđilinn fljótlega...

Jóhannes Proppé - 26/11/09 23:13 #

Ég var mikiđ fyrir I adapt hér í denn međan ég var á fullu í pönktónleikasenunni. Hef ekkert fylgst međ ţeim síđustu 6-7 árin.

Matti - 27/11/09 09:42 #

Bandiđ lagiđ upp laupana og ég hlustađi ekkert á ţví fyrr en síđasti diskur ţeirra kom út. Steinféll fyrir honum.

Hildigunnur, á ég ađ trúa ţví ađ ţú hafir ekkert veriđ ađ fikta viđ risotto eldamennsku? :-)