Örvitinn

Skćđ ljósapera

Ég sat í mestu makindum í rúminu í kvöld og gluggađi í Fréttablađiđ ţegar peran í leslampanum sprakk međ látum og glerbrotum rigndi yfir mig.

Mér brá dálítiđ, ég var bara ađ játa ţađ.

Tíndi glerbrot og skipti um lak. Held ég beini ljósinu eitthvađ annađ héđan í frá.

Ţetta er augljóslega samsćri.

dagbók
Athugasemdir

Guđ - 06/12/09 23:50 #

Láttu ţér ţetta svo ađ kenningu verđa.

Eggert - 07/12/09 00:20 #

Kannski OR sé ađ hefna sín fyrir ađ ţú hafir ekki viljađ taka ţátt í herferđ ţeirra gegn hreinu lofti í Hveragerđi?

Matti - 07/12/09 01:03 #

Ég er a.m.k. nokkuđ viss um ađ Guđ hefur engin ítök í OR.