Örvitinn

Afmæli í Hafnafirði

Pabbi átti afmæli í dag og bauð í ungverska gúllassúpu í Hafnafirði. Ég bakaði focaccia brauð, útbjó líka hummus og pestó.

Tók nokkrar myndir

fjölskyldan