Örvitinn

Jólatré og kalkúni

Jólaundirbúningur gengur vel á ţessu heimili, erum búin ađ kaupa nćstum allar jólagjafir, viđ hjónin eigum eftir ađ kaupa handa hvort öđru og svo ţarf ađ bćta í pakkann hjá unglingnum. Í kvöld redduđum viđ kalkúna og jólatré. Ég hef oft keypt stćrri fugl, ţessi var tćp sjö kíló. Hef líka oft keypt stćrra tré en ţetta er samt um tveggja metra. Stendur í stofunni, stelpurnar skreyta á morgun.

Verslađi međlćtiđ eftir minni, mundi eftir nćstum öllu. Klára ţetta á morgun.

Jólakortin fóru í póst í morgun. Viđ erum aldrei snemma á ferđinni í ţeim málum.

Ég held ţetta verđi bara nokkuđ ljúf jól.

dagbók
Athugasemdir

Hólmfríđur Pétursdóttir - 23/12/09 10:26 #

Óska ţér og ţínum gleđilegra jóla.

Matti - 23/12/09 15:03 #

Sömuleiđis.