Örvitinn

Tandoori í Skeifunni

Viđ hjónin fengum okkur ađ borđa á Tandoori í Skeifunni í kvöld. Ég fékk mér Achari lamb (1790.-) og Gyđa prófađi Tandoori kjúkling (1790.-). Fengum okkur hvítlauksnanbrauđ (2x320.-) og Gyđa fékk sér eitt hvítvínsglas (1100.-).

Ég var afskaplega ánćgđur međ matinn, báđir réttir voru vel útilátnir og bragđmiklir, sérstaklega minn sem var ţokkalega sterkur. Nanbrauđiđ var líka ansi gott.

Ţađ er semsagt hćgt ađ sitja ţarna inni, stađurinn er nokkuđ huggulegur, en ţetta er líka take-away stađur og viđ munum örugglega koma viđ í framtíđinni og sćkja mat.

veitingahús