Örvitinn

Óhóf

Ég át afskaplega mikiđ af góđum mat í kvöld, eiginlega alltof mikiđ. Svo voru opnađir ótrúlega margir pakkar hér á heimilinu í kvöld, vorum ađ opna pakka til hálf tólf, reyndar međ hléum.

Ţrátt fyrir ofát verđ ég ađ játa ađ ég hlakka dálítiđ til ađ komast í afgangana á morgun. Hef oft átt meiri afganga. Mundi eftir ţví ţegar ég var ađ trođa fyllingu í kalkúnann ađ ég hef alltaf gert tvöfaldan skammt af henni, gerđi bara einfaldan í ár. Klaufi get ég veriđ.

dagbók