Örvitinn

Ţriđji í ofáti

Hádegisverđurinn var humarpasta, notuđum ekki nema helminginn af humrinum sem ég tók úr frysti í forrétt á ađfangadag og ég var farinn ađ hafa áhyggjur af ţví ađ hann myndi skemmast í ísskáp. Óskaplegur lúxus er ţetta.

Hér er varla bloggađ um annađ en mat ţví tilveran snýst eiginlega ekki um annađ ţessa dagana.

dagbók