Örvitinn

Gamlar myndir af mér

Kristján frćndi var ađ setja ţessar gömlu myndir af mér og ömmum mínum inn á Facebook.

Ég og amma á Sigló
Ég og Jóna amma á Sigló. Óskaplega er ég sakleysislegur!


Ég og langamma
Ég og Sigurbjörg langamma mín.

Gaman ađ skođa ţetta. Báđar myndirnar eru teknar á Ađalgötu geri ég ráđ fyrir, sú fyrri á ganginum fyrir framan bađherbergiđ, hin í eldhúsinu.

myndir
Athugasemdir

Tinna G. Gígja - 26/12/09 15:17 #

"Ég og Sigurbjörn langmanna mín."

Varstu ađ flýta ţér dálítiđ?

Matti - 26/12/09 16:13 #

Nei, ekkert svo. Vandađi mig bara ekki :-)

Haukur - 26/12/09 18:12 #

Ţú leiđréttir bara einn rangan staf af fjórum :)

Matti - 27/12/09 00:46 #

Úff, ţarna var ég ađ flýta mér :-)