Örvitinn

Gamlárskvöld, skaup og flugeldar

Gamlárskvöld

Viđ eyddum áramótum hjá foreldrum mínum í Hafnafirđi. Borđuđum hamborgarhrygg. Kíktum á brennu í Garđabć. Stoppuđum reyndar ekki jafn lengi og viđ ćtluđum.

Horfđum ađ sjálfsögđu á skaupiđ, mér fannst ţađ nokkuđ fyndiđ. Stelpurnar hlógu ađ ýmsum bröndurum.

Ţórđur bróđir minn keypti risaköku, ég keypti eina rakettu og stjörnuljós. Mér fannst flugeldaútsýniđ viđ lćkinn ekkert svakalegt. Reyndi ađ taka flugeldamyndir međ litlum árangri. Ég er enn ađ vinna myndir, búinn ađ setja einhverjar á vefinn, bćti fleiri viđ á eftir.

Tókum fjölskyldumynd eftir ađ hafa skálađ fyrir nýju ári. Ásmundur, Harpa og kó komu í heimsókn eftir miđnćtti. Ég var í ţví ađ blanda mojito fyrir liđiđ en drakk ekkert sjálfur. Tek djammiđ út á laugardag, ţađ verđur epískt!

Komum heim rétt fyrir fjögur, stelpurnar steinsofnuđu en ég fór dunda mér í tölvunni, međal annars viđ ađ setja inn myndir. Steinsvaf til hálf tvö.

dagbók