Örvitinn

Krýsa

Gyða í gátt Krýsuvíkurkirkju í október 2006.

Krýsuvikurkirkja

myndir
Athugasemdir

Már - 03/01/10 22:57 #

Sárgrætilegt að þetta fallega hús skyldi vera eyðilagt.

Kalli - 04/01/10 01:14 #

Mér finnst jafnvel sorglegra að þegar ég frétti af því hvað Guð gerði við kirkjuna (hann var væntanlega að sýna vanþóknun sína á siðferði íslenskra presta) var það fyrsta sem ég hugsaði „jæja, ég þarf þá ekki að sjá fleiri lélegar myndir af þessari bölvuðu kirkju.“ (Auðvitað hafði ég rangt fyrir mér.)

Sagnfræðingurinn í mér var ekki alveg á sama máli en hann er svo lítill og umkomulaus hvort eð er.

(Og ekki meint til myndarinnar þinnar, Matti, hún er betri en megnið af myndunum sem ég hef séð af kirkjunni. Enda reyndar meira en bara kirkjan á henni...)