Örvitinn

Ţriđji á blogggáttinni

Ég er nr.3 á árslista blogggáttarinnar 2009. Jónas og Egill Helgason eru langt fyrir ofan mig, Eiríkur Jónsson rétt á eftir.

Ég held ţetta snúist ađallega um ţađ hvađ fólk er duglegt ađ blogga.

vefmál
Athugasemdir

baldur mcqueen - 04/01/10 21:16 #

Til hamingju međ ţađ!

Ţađ er meira en ađ segja ţađ ađ halda stöđugum dampi í heilt ár.

Gagarýnir - 05/01/10 00:35 #

Ertu alveg hćttur ađ vera tölvunörd? Erlendis tala menn um Windows 7 og Powershell. PHP er á mikilli siglingu hér: http://www.tiobe.com/index.php/content/paperinfo/tpci/index.html Ţetta er reyndar listi sem endurspeglar eftirspurn fremur en frambođ en nú á krepputímum er PHP máliđ.

Matti - 05/01/10 08:52 #

Ég er nú ekki alveg hćttur ađ nördast en hef lítiđ skrifađ um forritun undanfariđ. Ćtla ađ skella inn léttri python fćrslu um skriftiđ sem ég notađi til ađ lesa indefence teljarann. Skelli ţví inn seinna í dag.

Baldur, ţađ er rétt, mađur ţarf ađ vera haldinn léttri ţráhyggju og ég verđ ađ játa ađ stundum hef ég sett inn fćrslur bara til ađ lenda oftar á gáttinni :-) En eins og ţú bendir á í bloggfćrslu, ţá er blogggáttinn ekki endilega besta vísbendingin um vinsćldir bloggsíđna, Eyjublogg fá t.d. afar margar heimsóknir og líka vinsćlustu moggabloggin. Ég lít samt svo á ađ ég sé efsti áhugabloggarinn á blogggáttinni :-P

Óli, láttu ţér ţetta ađ kenningu verđa :-)

Óli Gneisti - 05/01/10 13:01 #

Já, á ţessu ári mun ég blogga um hverja einustu klósettferđ. Ţađ segir sitt ađ ég hef ekki einu sinni nennt ađ blogga um árslistann.