Örvitinn

Séra Skúli í Sunnudagaskóla Vantrúar

Áhugamenn um trúmálaumrćđu gćtu haft gaman ađ hlusta á Sunnudagaskóla Vantrúar. Nú síđast var rćtt viđ séra Skúla í Keflavík. Nokkuđ fróđlegt og áhugavert spjall. Ţetta er fyrri hluti viđtalsins, ég geri ráđ fyrir ađ seinni hluti birtist eftir viku.

Mér finnst prestarnir sem rćtt er viđ í Sunnudagaskólanum reyndar iđulega reyna ađ koma sér hjá ţví ađ svara spurningum. T.d. finnst mér frekar ódýrt hjá Skúla ađ vísa bara á foreldra ţegar hann er spurđur út í barnatrúbođ kirkjunnar. Ég á svo líka alltaf eftir ađ skrifa pistil um ríkiskirkjuna og öfgatrúarhópana. Mér finnst alltaf dálítiđ óheiđarlegt ađ stilla ţví upp eins og ríkiskirkjan veiti eitthvađ mótvćgi ţar.

kristni vísanir
Athugasemdir

Ásgeir - 11/01/10 00:08 #

Ég er ekki kominn ţangađ, en mér finnst ţetta mjög áhugavert viđtal.

Villi - 11/01/10 00:19 #

Ég vil ţakka ykkur fyrir ţessa ţćtti (Sunnudagaskólann). Ţađ hefur komiđ mér mjög á óvart hve mikiđ prestarnir hafa pćlt í trúnni og eru allt ađ ţví vísindalegir í sinni nálgun. Svo er extra bónus ađ heyra ţegar ţeir umbera spyrlana ţegar ţeir eru ađ klóra í ţá. Ţá er eins og mađur sjái ţá brosa til barna sem eru međ bull. Sussu sussu, lilli minn. Svo kemur svariđ. Kćrar ţakkir.

Matti - 11/01/10 00:27 #

Auđvitađ hafa prestarnir pćlt eitthvađ í ţessu (út frá sínum forsendum) enda á launum viđ ţetta.

Annars hefđi ţessi athugasemd Villa fara á Vantrú.

Mér finnst, ólíkt honum, ađ svariđ komi aldrei :-)