Örvitinn

Svefninn

Ég fór ađ sofa hálf tíu í gćrkvöldi, ákvađ ađ fara beint í bćliđ eftir ađ hafa svćft stelpurnar. Svaf til korter yfir sjö, vaknađi á undan klukkunni.

Óskaplega hafđi ég gott af ţessu.

dagbók
Athugasemdir

Bragi Skaftason - 19/01/10 09:18 #

Var ţetta ađ ganga í gćrkveldi?