Örvitinn

Sá ekki á leikinn

Ég horfđi ekki á leikinn, sá bara um fimm mínútur í fyrri hluta seinni hálfleiks. Var upptekinn viđ ađ elda og borđa kvöldmat. Maturinn var afskaplega góđur og ég er alveg laus viđ samviskubit.

dagbók