Örvitinn

Bryggjulíf

Kristján móđurbróđir minn dundar sér viđ ađ skanna inn gamlar ljósmyndir og setja á Facebook. Á ţessari mynd eru ég og Sigurbjörn Gunnarsson frćndi minn staddir á gamalli bryggju á Sigló.

Ég og Sigurbjörn

myndir
Athugasemdir

Már - 25/01/10 21:42 #

Skemmtileg mynd. Annar depill frá hćgri handan fjarđar er vísast húsiđ sem ég bjó í á ţessum tíma og framundir menntaskólaaldur.