Örvitinn

Ótrúlegur "raunveruleiki" Pressunnar

Pressan vísar á myndband međ tuttugu "ótrúlegustu ljósmyndum veraldar" og taka fram ađ stundum sé "raunveruleikinn ótrúlegri en allur skáldskapur".

Eini gallinn er ađ flestar merkilegustu ljósmyndirnar eru plat. Raunveruleikinn er semsagt ekkert ótrúlegri en skáldskapur, a.m.k. ekki ţegar hann kemur úr myndvinnsluforriti.

Ég vissi hvađa mynd yrđi síđust áđur en hún birtist enda er myndin nokkuđ frćgt plat.

fjölmiđlar
Athugasemdir

Mummi - 01/02/10 08:41 #

Ég varđ nú reyndar mjög hissa ađ ţessi mynd fengi ekki ađ fljóta međ. Ég meina, hún er klassísk og alveg ótrúlega ótrúleg.

Halli - 01/02/10 09:58 #

Steingrímur Sćvarr er kjáni, sem sést best á ţví hvernig hann endursegir og ţýđir erlendan fróđleik og fréttir sem eru ýmist gamlar eđa augljóslega tilbúningur.

Svo passar hann sig á ţví ađ láta sjaldnast fylgja tengil međ á upprunalegu greinina. Hér er dćmi um frétt ţar sem sagt er frá "MI5 samtökunum": http://www.pressan.is/Frettir/LesaFrett/hrydjuverkaognin-al-qaeda-koma-sprengibunadi-fyrir-innvortis-med-skurdadgerdum - ef mađur vissi ekki betur mćtti halda ađ Steini hefđi sjálfur tekiđ viđtal viđ "sérfrćđinga á flugvöllum Bretlands".

Og honum er alveg sama ţótt vinnubrögđin séu léleg, á međan ţetta selur. E.t.v. bara gott hjá honum.