Örvitinn

Seinn í endurskođun

Byrjađi daginn á ađ skjótast međ bílinn hennar Gyđu á verkstćđi ţar sem skipta ţurfi um olíu á gírkassa, hafđi gleymst ađ tćma kassann áđur en dćlt var á hann í gćr. Fór ţar eftir međ hann í endurskođun hjá Ađalskođun. Var tveimur dögum of seinn (tćknilega séđ fjórum ţar sem 31. var á sunnudegi), átti ađ mćta á föstudag í síđasta lagi. Borgađi ţví tćpar sex ţúsund krónur í stađin fyrir sextán hundruđ. Get engum um kennt nema sjálfum mér (og eiganda bílsins en hann er stikkfrí). Ţau hefđu samt alveg mátt gefa mér séns :-)

dagbók