Örvitinn

Ađ hafa rangt fyrir sér

Ég blogga afskaplega mikiđ og af og til hef ég rangt fyrir mér, segi eitthvađ sem stenst ekki nánari skođun. Sem betur fer get ég stólađ á ađ fólk leiđréttir mig nćr alltaf í slíkum tilvikum. Ţađ getur veriđ vandrćđalegt en ţađ er bara eitt í stöđunni. Játa á sig mistökin og halda áfram.

Jónas kann ţetta ekki og mér ţykir leiđinlegt ađ sjá menn fylgja í fótspor hans.

dylgjublogg